Um Fokhelt

Fokhelt er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í endurbótum á heimilum. Við setjum m.a. upp eldhús- og baðinnréttingar, parketleggjum, smíðum veggi, gerum upp húsnæði eða breytum bílskúrum í íbúð svo eitthvað sé nefnt.

Hjá okkur færðu allt fyrir verkið á einum stað. Við erum í samvinnu við pípara, rafvirkja, múrara og annað iðnaðarfólk svo þú þarft ekki að finna iðnaðarfólk í staka hluta af verkinu. Við erum með öll tækin sem þarf og fólk tilbúið í verkið. Það eina sem þú þarft að gera er að hafa samband við okkur og við gefum þér tilboð í allt verkið.
Leit